Víur verða með fulltrúa á ráðstefnunni Insects to feed the world sem haldin er í Hollandi í maí 2014. Sigga verður fulltrúi okkar á ráðstefnunni og kynnir veggspjald.