Jákvæðar fyrstu niðurstöður

Katrín Sveinsdóttir, skordýrabóndinn okkar, og Ryan Ham, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða, hafa á síðustu mánuðum unnið að rannsóknum á sambandi þéttleika og vaxtarhraða svartrar hermannaflugu við mismunandi fóðrun og fóðurblöndur. Sérstök áhersla er lögð á nýtingu lirfunnar á afgangsafurðum úr fiskvinnslu. Vinnan er hluti af meistaraverkefni Ryans og mikilvægt skref fyrir Víur í átt að…

Víur taka á móti nýjum stofni

 Nýr stofn hermannaflugna kemur til landsins Víur stefna að nýtingu vannýttra hráefna til framleiðslu fiskifóðurs Víur fjármagnaðar til næstu tveggja ára Lítið hefur spurst af Víum, ræktunarfélagi fóðurskordýra, síðustu mánuðina. Helgast það af því óhappi að flugurnar sem félagið byggði starfsemi sína á drápust allar í vor, og gerðist það akkúrat þegar stofninn var sá…

Víur fá liðsauka

Katrín Sigurbjörg Sveinsdóttir umhverfisfræðingur hefur verið ráðin til starfa hjá Víum. Mun hún leysa Sigríði af sem fer í barnsburðarleyfi frá októberbyrjun. Katrín lauk meistaraprófi í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands í október 2014. Í lokaverkefni sínu rannsakaði hún skilyrði til innleiðingar á menntun til sjálfbærni, meðal grunnskólastjórnenda og -kennara. Hún hefur mikinn áhuga…