Víur taka á móti nýjum stofni

 Nýr stofn hermannaflugna kemur til landsins Víur stefna að nýtingu vannýttra hráefna til framleiðslu fiskifóðurs Víur fjármagnaðar til næstu tveggja ára Lítið hefur spurst af Víum, ræktunarfélagi fóðurskordýra, síðustu mánuðina. Helgast það af því óhappi að flugurnar sem félagið byggði starfsemi sína á drápust allar í vor, og gerðist það akkúrat þegar stofninn var sá…